Ég heiti Laufey Björk, hönnuður, listamaður og ljósmyndari.

Ég hanna ýmislegt bæði stafrænt og prentað efni. Ég set upp bókunar -og vefsíður, stundum tek ég myndir og klippi jafnvel myndbönd.
Ég er sjálfstæð, lausnamiðuð og sveigjanleg í vinnubrögðum, með gott listrænt auga og tek frumkvæði í námi og starfi. Er fróðleiksfús og finnst fátt skemmtilegra en að kynna mér og prófa nýja hluti.

Menntun

2001-2006 ESDI, Escola Superior de Disseny Universitat Ramón Llull (Barcelona, Spánn) B.A. í Electronic Arts and Digital/Graphic Design
1999-2001 IDEP, Escola Superior d´Imatge i Disseny (Barcelona, Spánn). Diplóma í ljósmyndun
1992-1997 Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúdentspróf. Þar af skiptinemi í Venezuela í eitt ár

Námskeið

Námskeið í verkefnastjórnun hjá Endurmenntun (2015)
Námskeið í stafrænni markaðssetningu hjá Opna háskólanum í HR (2014-2015)
Námskeið í After Effects hjá Endurmenntunarskóla Tækniskólans (2012)
Rekstur vinnustofu fyrir fólk í skapandi greinum (2009-2017)

Tölvukunnátta

Adobe CC – (Photoshop, InDesign, Illustrator, Premier, After Effects, Lightroom o.fl.)
Vefumsjónarkerfi – Umbraco / WordPress / Shopify / Eplica
Uppsetning bókunarkerfa: Acuity Scheduling / SimplyBook.me / Bókun
Final Cut Pro
Microsoft Office
Navison
Trello
Figma

Tungumál

Enska-Talmál, lestur og ritun mjög góð.
Spænska-Talmál, lestur og ritun mjög góð (eftir 8 ára búsetu í spænskumælandi landi)